Lilioideae
Lilioideae | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Genera | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Erythroniaceae Martynov |
Lilioideae er undirætt fjölærra einkímblöðunga, jurtkenndra, aðallega laukmyndandi blómstrandi plantna í Liljuætt. Þær eru aðallega á tempruðum og kaldari svæðum Norðurhvels, sérstaklega Austur Asíu og Norður Ameríku. Undirættin inniheldur tvo ættflokka. Þeir eru mikilvægir efnahagslega, sérstaklega liljur og túlípanar.
Lýsing
Lilliodeae undirættin er frekar einsleit og aðskilin frá hinum tvemur Liliaceae undirættunum (Calochortoideae og Streptopoideae). Þetta eru fjölærar, jurtkenndar, blómstrandi plöntur sem eru aðallega laukkenndar (Lilieae) með samdráttarrótum, en geta verið með jarðstöngla (Medeoleae). Stönglar ógreindir, blöð beinstrengjótt. Blóm eru stór og áberandi. Hýðisaldinið septicidal, fræin oftast flöt. Litninga tala getur verið 7 (Medeoleae),[2] 9, eða 11-14, með mjög breytilega lengd (2.2 - 27 µm).
Ættkvíslir
Lilioideae undirættin inniheldur 10 ættkvíslir og um 535 tegundir. Stærstu ættkvíslirnar eru Gagea (200), Fritillaria (130), Lilium (110), og Tulipa (75 tegundir).
References
- ↑ 1836. Bot. Dict., ed. 4: 27
- ↑ Hayashi, Kazuhiko; Seiji Yoshida; Frederick H. Utech; Shoichi Kawano (2001). „Molecular systematics in the genus Clintonia and related taxa based on rbcL and matK gene sequence data“. Plant Species Biology. 16 (2): 119–137. doi:10.1046/j.1442-1984.2001.00057.x. Sótt 18. janúar 2014.
Bibliography
- Buxbaum, F. (1936). „Die Entwicklungslinien der Lilioideae. I. Die systematische Stellung der gattung Gagea“. Botanisches Archiv (þýska). 38: 213–293.
- Buxbaum, F. (1937). „Die Entwicklungslinien der Lilioideae. II. Die Wurmbaeoideae“. Botanisches Archiv (þýska). 38: 305–398.* Tropicos: Lilioideae Eaton
- Eaton, Thomas (1836). Eaton's botanical grammar and dictionary, modernized down to 1836 (4th. útgáfa). Albany: Oliver Steele.
- Engler, Adolf (1903). Syllabus der Pflanzenfamilien : eine Übersicht über das gesamte Pflanzensystem mit Berücksichtigung der Medicinal- und Nutzpflanzen nebst einer Übersicht über die Florenreiche und Florengebiete der Erde zum Gebrauch bei Vorlesungen und Studien über specielle und medicinisch-pharmaceutische Botanik. Berlin: Borntraeger. Sótt 5. febrúar 2014.
- Schnarf, Karl (september 1948). „Der Umfang der Lilioideae im natürlichen System“. Österreichische Botanische Zeitschrift. Wien: Springer. 95 (3): 257–269. doi:10.1007/BF01249968. ISSN 0378-2697.
- Tamura, M. N. Liliaceae. bls. 343–353. doi:10.1007/978-3-662-03533-7_41. In Kubitzki & Huber (1998).
- Kubitzki, Klaus; Huber, Herbert, ritstjórar (1998). The families and genera of vascular plants. Vol.3. Flowering plants. Monocotyledons: Lilianae (except Orchidaceae). Berlin, Germany: Springer-Verlag. ISBN 3-540-64060-6. Sótt 14. janúar 2014.
- Patterson, T. B.; Givnish, T. J. (2002). „Phylogeny, concerted convergence, and phylogenetic niche conservatism in the core Liliales: insights from rbcL and ndhF sequence data“ (PDF). Evolution. 56 (2): 233–252. doi:10.1111/j.0014-3820.2002.tb01334.x. PMID 11926492. Afritað af uppruna á 21 apríl 2004. Sótt 14. janúar 2014.
- Stevens, P.F. (2015) [1st. Pub. 2001], Angiosperm Phylogeny Website, Missouri Botanical Garden, sótt 13. apríl 2015