Fara í innihald

Madredeus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Madredeus er portúgölsk hljómsveit sem helst er þekkt fyrir að blanda saman fado og nútíma þjóðlagatónlist. Nafn hljómsveitarinnar er dregið af klaustri þar sem hljómsveitin byrjaði að spila, Madre de Deus (ísl: guðsmóðirin).

Hróður hljómsveitarinnar barst utan Portúgals þegar bandaríski leikstjórinn Wim Wenders bað um að fá að nota tónlist hennar í kvikmyndinni Lisbon Story.

Hljómsveitin hefur selt yfir 3 milljónir platna um allan heim.

Videos