Afturbolur
Útlit
Afturbolur er í líffærafræði hluti líkama dýrs. Hjá mönnum er það sá hluti sem staðsettur er milli afturbolsins og mjaðmagrindarinnar en hjá skordýrum er það aftasti hluti hins þrískipta líkama þeirra, fyrir aftan mittið og frambolinn.