Fara í innihald

Allium ampeloprasum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium ampeloprasum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. ampeloprasum

Tvínefni
Allium ampeloprasum
L.
Samheiti
Saheiti tegundarinnar
  • Allium adscendens Kunth
  • Allium albescens Guss.
  • Allium ampeloprasum var. babingtonii (Borrer) Syme
    • Allium ampeloprasum var. bertolonii (De Not.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. bulbiferum Syme
    • Allium ampeloprasum var. bulgaricum Podp.
    • Allium ampeloprasum var. caudatum Pamp.
    • Allium ampeloprasum subsp. euampeloprasum Hayek
    • Allium ampeloprasum var. gasparrinii (Guss.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. gracile Cavara
    • Allium ampeloprasum subsp. halleri Nyman
    • Allium ampeloprasum var. holmense Asch. & Graebn.
    • Allium ampeloprasum f. holmense (Asch. & Graebn.) Holmboe
    • Allium ampeloprasum subsp. porrum (L.) Hayek
    • Allium ampeloprasum var. porrum (L.) J.Gay
    • Allium ampeloprasum var. pylium (De Not.) Asch. & Graebn.
    • Allium ampeloprasum subsp. thessalum (Boiss.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. wiedemannii Regel
    • Allium ascendens Ten.
    • Allium babingtonii Borrer
    • Allium bertolonii De Not.
    • Allium byzantinum K.Koch
    • Allium duriaeanum Regel
    • Allium durieuanum Walp.
    • Allium gasparrinii Guss.
    • Allium halleri G.Don
    • Allium holmense Mill. ex Kunth
    • Allium kurrat Schweinf. ex K.Krause
    • Allium laetum Salisb.
    • Allium lineare Mill.
    • Allium porraceum Gray
    • Allium porrum L.
    • Allium porrum var. ampeloprasum (L.) Mirb.
    • Allium porrum subsp. euampeloprasum Breistr.
    • Allium porrum var. kurrat (Schweinf. ex K.Krause) Seregin
    • Allium pylium De Not.
    • Allium scopulicola Font Quer
    • Allium scorodoprasum subsp. babingtonii (Borrer) Nyman
    • Allium spectabile De Not.
    • Allium syriacum Boiss.
    • Allium thessalum Boiss.
    • Porrum amethystinum Rchb.
    • Porrum ampeloprasum (L.) Mill.
    • Porrum commune Rchb.
    • Porrum sativum Mill.

Allium ampeloprasum er tegund af laukættkvísl (Allium). Náttúrulegt útbreiðslusvæði hennar er suðurhluti Evrópu til vestur-Asíu, en hún er ræktuð víða annars staðar og er orðinn ílend í mörgum löndum.

Tegundin er talin hafa komið til Bretlands með forsögulegu fólki, þar sem búsvæði hennar er á grýttum stöðum nálægt ströndinni í suðvestur Englandi og Wales.[1][2]

Allium ampeloprasum hefur greinst í ræktun í fimm gerðir af grænmeti, það er: Blaðlaukur, perlulaukur, elephant garlic, kurrat og persian leek.

Villta gerðin myndar lauka sem eru að 3 sm í þvermál. Blómstönglarnir eru pípulaga, hver að 180 sm hár, með kúlulaga blómsveip með allt að 500 blómum. Blómin eru vasalaga, allt að 6mm í þvermál; krónublöðin eru hvít, bleik eða rauð. Fræflarnir eru gulir eða purpuralitir; frjókornin gul.[3][4]

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Allium ampeloprasum. Plants for a Future
  2. CHRISTOPHER D. PRESTON, DAVID A. PEARMAN, ALLAN R. HALL (2004) Archaeophytes in Britain Botanical Journal of the Linnean Society 145 (3), 257–294 doi:10.1111/j.1095-8339.2004.00284.x, p. 264
  3. Flora of North America v 26 p 238, Allium ampeloprasum'
  4. Gleason, H. A. & A.J. Cronquist. 1991. Manual of the Vascular Plants of Northeastern United States and Adjacent Canada (ed. 2) i–910. New York Botanical Garden, Bronx.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.