Fara í innihald

Burknar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"Burkni" vísar hingað. Burkni er líka mannsnafn.
Burknar
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Embryophyta
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað): Monilophytes eða Pteridophytes
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Classes[1]
Samheiti
  • Monilophyta
  • Polypodiophyta
  • Filicophyta
  • Filices

Burknar (fræðiheiti: Pteridopsida) er hópur plantna með um 10,560 þekktar núlifandi tegundir[2] sem fjölga sér með gróum en ekki fræjum og hafa ekki blóm.

Þeir eru frábrugðnir mosum sem einnig fjölga sér með gróum, að því leyti að þeir hafa æðakerfi sem flytur um þá vatn og næringu. Burknar eru með greinda stofna og blöð eins og aðrar æðplöntur.

Á Íslandi er að finna 23 tegundir burkna og er tófugras að öllum líkindum algengasti burkni landsins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Smith, A.R.; Pryer, K.M.; Schuettpelz, E.; Korall, P.; Schneider, H.; Wolf, P.G. (2006). „A classification for extant ferns“ (PDF). Taxon. 55 (3): 705–731. doi:10.2307/25065646. JSTOR 25065646. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 26. febrúar 2008. Sótt 12. febrúar 2008.
  2. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.