Fara í innihald

FC Red Bull Salzburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Football Club Red Bull Salzburg
Fullt nafn Football Club Red Bull Salzburg
Gælunafn/nöfn Die Roten Bullen (Rauðu Nautin)
Stytt nafn FC Salzburg
Stofnað 1933 (sem SV Austria Salzburg)
Leikvöllur Red Bull Arena, Salzburg
Stærð 31,895
Stjórnarformaður Fáni Austurríkis Harald Lürzer
Knattspyrnustjóri Fáni Bandaríkjana Jesse Marsch
Deild Austurríska Bundesligan
2023-24 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Red Bull Salzburg er austurrískt knattspyrnufélag með aðsetur í Salzburg, Wals-Siezenheim. Það spilar í austurrísku úrvalsdeildinni og heimavöllur þess heitir Red Bull Arena

  • Austurríska Bundesligan: 17
  • 1993–94*, 1994–95*, 1996–97*, 2006–07, 2008–09, 2009–10, 2011–12, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020–21, 2021–22, 2022–23
  • Austurríska Bikarkeppnin: 7
  • 2011–12, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2018–19, 2019–20