Fara í innihald

Kongsvinger IL Toppfotball

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kongsvinger IL Toppfotball (skammstafað KIL) er norskt knattspyrnufélag frá Kongsvinger í Hedmark sem var stofnað 31. janúar 1892, sem spilar í 1.deild (1. divisjon). Félagið spilar heimaleiki sína á Gjemselund Stadion sem opnaði á árið 1953. Búningur liðsins er rauð skyrta, hvítar buxur og hvítir sokkar.