Mandalay
Útlit
Mandalay er næststærsta borg Mjanmar og höfuðborg samnefnds héraðs í norðurhluta landsins.
Hún stendur við Ayeyarvady og var höfuðborg landsins áður en Bretar hertóku hana árið 1885. Íbúar eru tæp milljón.
Myndasafn
[breyta | breyta frumkóða]-
Mahamuni pagóða
-
Mahamuni pagóða
-
Mahamuni pagóða
-
Shwenandaw pagóða
-
Mandalay hill