Notandaspjall:Cinquantecinq
Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
- Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
- Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
--Jabbi 9. desember 2010 kl. 10:26 (UTC)
{{#babel:is-0}}
on your user page or add more languages into your babel box.Myndir
[breyta frumkóða]Sæl/l. Þegar þú bætir við myndum á síður, gætirðu passað að setja þær inn í upplýsingatöflur þar sem þær eru fyrir hendi? Það er frekar ljótt að hafa mynd fyrir neðan upplýsingatöfluna. TKSnaevarr (spjall) 23. nóvember 2023 kl. 23:44 (UTC)
- @TKSnaevarr Ég er að setja myndir í gegnum Suggested edits. Svo kóðinn skrifast sjálkrafa. Stundum fara þær í upplýsingatöflur en ekki alltaf, hefur kannski eitthvað með snið að gera. Ég get því bara breytt þessu eftir á, en skal hafa þetta í huga. Cinquantecinq (spjall) 23. nóvember 2023 kl. 23:52 (UTC)
- Hæ aftur, ég hef bara verið að skoða þetta í síma hingað til, en þegar ég skoða þetta í tölvu lítur þetta verr út. Ég held ég geti bara reynt að færa myndirnar í upplýsingatöflur eftir á. En er ekki í lagi að ég haldi samt áfram að setja inn myndir með þessum hætti? Cinquantecinq (spjall) 25. nóvember 2023 kl. 13:29 (UTC)
Ábending varðandi tengla
[breyta frumkóða]Sælinú, gaman að sjá greinarnar þínar. Ég vildi gefa ábendingu um að þegar þú ert að gera lista yfir myndir eða verðlaunahafa er best að hafa tengla á alla leikstjórana, leikarana og myndirnar þótt það séu ekki komnar greinar um þau á íslensku. Það er í góðu lagi þótt það verði til rauðir tenglar, þeir eru þá til reiðu ef greinar eru stofnaðar seinna. TKSnaevarr (spjall) 13. maí 2024 kl. 15:34 (UTC)
- @TKSnaevarr Hæ, takk og gaman að heyra. Mér leiðast rauðir tenglar rosalega en ég skil þig samt alveg. Margt af þessu sem ég hef verið að setja inn eru nú bara gamlar og jafnvel gleymdar bíómyndir. Hvernig hljómar að ég reyni að setja tengla á hluti sem mér finnst sennilegt og viðeigandi að séu til á íslensku wiki? Cinquantecinq (spjall) 13. maí 2024 kl. 23:47 (UTC)