Fara í innihald

Pearl S. Buck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pearl Sydenstricker Buck (26. júní 18926. mars 1973), einnig þekkt undir kínverska nafninu Sai Zhenzhu (Chinese: 賽珍珠), var bandarískur rithöfundur og skáldsagnar höfundur. Sem dóttir trúboða, eyddi Buck megni lífs síns fyrir 1934 í Kína. Skáldsagan hennar The Good Earth var best selda skáldsaga Bandaríkjana 1931 og 1932 og vann Pulitzer verðlaunin 1932. 1938 fékk hún Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.[1]

Á íslensku hafa komið út eftirfarandi bækur eftir Pearl S. Buck

  • Gott land
  • Austan vindar og vestan
  • Móðirin
  • Drekakyn
  • Synir trúboðanna

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. The Nobel Prize in Literature 1938 Skoðað 9. mars 2013
  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.