Fara í innihald

Tarragona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Á Santa Tecla hátíðinni.

Tarragona er hafnarborg í samnefndu héraði og sjálfsstjórnarsvæðinu Katalóníu á Spáni. Borgin er suður af Barselóna og hefur um 131.500 íbúa (2017).

Upphaf borgarinnar má rekja allt til 5. aldar fyrir Krist. Rómversku rústirnar Tarraco eru á minjaskrá UNESCO. Þar er hringleikahús.

Í Tarragona eru haldnar bæjarhátíðir og er Santa Tecla þeirra stærst.

Víðmynd.


Fyrirmynd greinarinnar var „Tarragona“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. des. 2018.