Fara í innihald

Veracruz (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veracruz.

Veracruz, einnig þekkt sem Heroica Veracruz er stærsta borgin í mexíkanska fylkinu Veracruz við Mexíkóflóa. Íbúar voru 607.000 árið 2020. Borgin byggðist upp á nýlendutíma Spánverja og er þar elsta höfn landsins og helsta höfn fyrir inn- og útflutning. Hernán Cortés stofnaði borgina á föstudaginn langa árið 1519 og gaf henni nafnið Veracruz sem kennt er við sannan kross.

Í borginni er stærsta sædýrasafn Rómönsku-Ameríku,