Fara í innihald

Vetrareik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vetrareik
Vetrareik
Vetrareik
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. petraea

Tvínefni
Quercus petraea
(Matt.) Liebl.[1]
Kort yfir útbreiðslu
Kort yfir útbreiðslu

Vetrareik (fræðiheiti Quercus petraea) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskyld annarri eikartegund sumareik (Quercus robur) og vex á svipuðum svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að lauf sumareikur hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem Quercus × rosacea.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Quercus petraea" World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.